Kjarasamninganefnd

2187. fundur 29. september 1999

Kjarasamninganefnd 29. september 1999.


Ár 1999, miðvikudaginn 29. september kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9. Fundurinn hófst kl. 16.00.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

1.    Á fundinn komu fulltrúar Akureyrarbæjar í starfsmatsnefnd þau Gunnar Frímannsson og Anna Þóra Baldursdóttir.
        Fulltrúar í starfsmatsnefnd kynntu hugmyndir nefndarinnar að breyttu starfsmati svo og nýtt form starfslýsinga.

Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 17.10.

Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari