Kjarasamninganefnd

2188. fundur 06. desember 1999

Kjarasamninganefnd 6. desember 1999.


Ár 1999, mánudaginn 6. desember kl. 14.00 kom kjarasamninganefnd saman til fundar að Geislagötu 9.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

  1. Erindi frá starfsmönnum þjónustuhóps aldraðra dags. 30.10. 1999, þeim Guðfinnu Thorlacíus og Kristínu Tómasdóttur um endurskoðun á röðun starfs þeirra í launaflokk.
  Afgreiðslu frestað.
  2. Beiðni frá hjúkrunarstjórnendum í Hlíð og Kjarnalundi dags. 22.11. 1999 um fund með kjarasamninganefnd vegna kjaramála þeirra.
  Afgreiðslu frestað.
  3. Deildarstjóri heimahjúkrunar óskar með bréfi dags. 29.09. 1999 fyrir hönd starfsfólks heimahjúkrunar að kílómetragjald vegna afnota eigin bíla verði endurskoðað.
  Afgreiðslu frestað.

Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 14.30.

Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson fundarritari