Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

4657. fundur 04. febrúar 2004

2. fundur
04.02.2004 kl. 16:00 - 17:15
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Halla Margrét Tryggvadóttir ritaði fundargerð

1 Launaröðun fjölskylduráðgjafa í Hlíðarskóla
2003120051
Rætt um nýja starfslýsingu fyrir starf fjölskylduráðgjafa í Hlíðarskóla.2 Forvarnafulltrúi
2004010066
Starfslýsing forvarnafulltrúa lögð fram til umfjöllunar.3 Forstöðumaður félagsstarfs og dagþjónustu á ÖA
2003120059
Rætt um starfslýsingu fyrir nýtt starf forstöðumanns félagsstarfs og dagþjónustu á Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar.4 Verkefnastjóri í Listagili
2004010065
Starfslýsing fyrir nýtt starf verkefnastjóra í Listagili lögð fram.
Samþykkt að starf verkefnastjóra í Listagili raðist í launaflokk 133.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.