Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

4502. fundur 03. desember 2003

9. fundur
03.12.2003 kl. 08:15 - 09:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Peter Jones
Halla Margrét Tryggvadóttir ritaði fundargerð

1 Beiðni um endurskoðun launa
2003090103
Erindi dags. 23. september 2003 frá Kristínu Tómasdóttur starfsmanni þjónustuhóps aldraðra
þar sem hún óskar eftir endurskoðun launaröðunar í samræmi við framgang félaga í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í störfum hjá Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar.
Farið var yfir erindið.


2 Listasafnið á Akureyri
2003110105
Fulltrúar STAK vöktu máls á stöðu starfsmanns á Listasafninu á Akureyri.3 Sameining stéttarfélaga
2003120009
Fulltrúar STAK kynntu jákvæða niðurstöðu í skoðanakönnun um sameiningu 9 stéttarfélaga.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.