Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

3503. fundur 20. nóvember 2002

6. fundur 2002
20.11.2002 kl. 16:00 - 17:12
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Jóhann Sigurjónsson
Ágúst Hilmarsson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Ragnhildur Franzdóttir
Karl Jörundsson
Þórhildur Sigurbjörnsdóttir, fundarritari


1 Minjasafnið - staðgengill safnstjóra
Erindi dags. 11. nóvember 2002 frá Minjasafninu um launaflokkun staðgengils safnstjóra.
Samþykkt að fresta afgreiðslu erindisins.


2 Grunnskólar bæjarins - umsjónarmenn
Erindi dags. 7. nóvember 2002 frá umsjónarmönnum í grunnskólum bæjarins vegna breytinga á störfum.
Samþykkt að vísa málinu til nýs starfsmats.


3 Hæfingarstöðin við Skógarlund - listleiðbeinandi
Launaflokkun starfs listleiðbeinanda við Hæfingarstöðina við Skógarlund.
Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið.