Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

2957. fundur 10. janúar 2002

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð
1. fundur
10.01.2002 kl. 16:00 - 18:00
Geislagötu 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Jón Ingi Cæsarsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Arna Jakobína Björnsdóttir
Peter Jones
Karl Jörundsson fundarritari


1 Launaflokkaröðun
Röðun í launaflokka.
Samþykkt að starf fulltrúa á tæknideild (skrifstofustjóra) taki laun skv. lfl. 127.


2 Nýtt starfsheiti
Flokksstjórn við skíðalyftur.
Samþykkt að flokkstjórn við skíðalyftur raðist í lfl. 113


3 Breytt starfsheiti
Þjónustufulltrúi hjá Fasteignum Akureyrarbæjar.
Undir þessum lið mætti framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar til upplýsinga um starfslýsingu.
Samþykkt að starf þjónustufulltrúa hjá Fasteignum Akureyrarbæjar taki laun samkvæmt lfl. 135.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.