Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

1947. fundur 10. maí 2000

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð

4. fundur
10.05.2000 kl. 12:00 - 13:20
Geislagata 9
 
Nefndarmenn : Starfsmenn :
  Þórarinn B. Jónsson formaður
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur B. Björgvinsson/Akureyrarbaer/IS
    Karl Jörundsson/Akureyrarbaer/IS

 

 

1 Niðurstöður frá starfsmatsnefnd

   Niðurstöður mats á fjórum störfum.

   Kjaranefnd samþykkir launaflokkaröðun skv. meðfylgjandi fylgiskjali.

    

2 Nýr kjarasamningur
   Starfsmannastjóri og formaður STAK kynntu kjarasamning milli Launanefndar sveitarfélaga f.h. Akureyrarbæjar og Samflots bæjarstarfsmanna f.h. STAK.
   Gildistími er frá 1. maí til 31. desember 2000.
   Fyrirvari er gerður um samþykki samningsaðila, en samningurinn er nú til kynningar hjá viðkomandi.

    

3 Starfsmatsnefnd
   Kjaranefnd fer þess á leit við starfsmatsnefnd að hún starfi áfram til n.k. áramóta.

    

4 Erindi til starfsmatsnefndar
   Samþykkt að störf deildarstjóra fjármáladeildar RA og héraðsskjalavarðar við Héraðsskjalasafnið á Akureyri verði tekin til endurmats.
      
Fleira ekki. Fundi slitið kl. 13.20.