Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

1948. fundur 31. maí 2000

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð

6. fundur
31.05.2000 kl. 16:00 - 17:00
Geislagata 9, 4. hæð.
 
Nefndarmenn : Starfsmenn :
  Þórarinn B. Jónsson
Jón Ingi Cæsarsson
Árni V. Friðriksson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur Bj. Björgvinsson
    Karl Jörundsson

 

 


1 Mat á námskeiðum/námi
   Framlögð gögn.

   Samþykkt mat á námskeiðum samkvæmt framlögðum gögnum.

    

2 Námskeið
   Erindi frá formanni STAK þar sem hann óskar eftir að halda námskeið á komandi vetri fyrir starfsfólk sem raðað er í grunnlaunaflokka frá 68.-77.

   Formanni STAK og starfsmannastjóra falið að hafa samráð við fræðslunefnd Akureyrarbæjar um framkvæmd námskeiðsins.

    

3 Heilsugæslustöðin
   Erindi frá framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar og formanni STAK vegna launaflokkunar móttökuritara á stöðinni.

   Málin rædd en ákvörðun frestað.