Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

2114. fundur 02. ágúst 2000

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð
7. fundur
02.08.2000 kl. 16:00 - 17:50
Geislagata 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur B. Björgvinsson
Karl Jörundsson fundarritari


     Fundurinn hófsl kl. 16.00 með fulltrúum Akureyrarbæjar í nefndinni ásamt bæjarlögmanni.
     Kl. 16.30 komu fulltrúar STAK á fundinn.
1 Hæstaréttardómur
Erindi STAK varðandi Hæstaréttardóm í máli Ragnhildar Vigfúsdóttur.
Málið rætt.


2 Starfsmatsnefnd
Erindi til starfsmatsnefndar.
Samþykkt að fimm störf fari í endurmat, erindið er frá sviðsstjóra þjónustusviðs.
Einnig samþykkt að störf starfsráðgjafa og verkefnisstjóra á Plastiðjunni Bjargi fari í starfsmat/endurmat.
Samþykkt að nýtt starf starfsráðgjafa á Bjargi fari í starfsmat.3 Mat á námi/námskeiðum
Lögð fram gögn yfir námskeið skv. lið 10.2 í kjarasamningi aðila.
Afgreitt og starfsmannastjóra falið að skrifa út afgreiðslu mála.


4 Heilsugæslustöð
Laun móttökuritara á Heilsugæslustöð.
Samþykkt að móttökuritari á Heilsugæslustöð taki laun skv. 71. launaflokki STAK og Akureyrarbæjar, breytingin taki gildi frá 1. júlí 1999.     Fleira ekki, fundi slitið kl. 17.50.