Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

2343. fundur 14. nóvember 2000

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð
12. fundur.
14.11.2000 kl. 16:00 - 17:30
Geislagötu 9


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon
Vilborg Gunnarsdóttir
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur B. Björgvinsson


1 Erindi frá starfsmatsnefnd
Fjallað um erindi frá starfsmatsnefnd dags. 17. ágúst 2000, 4. september 2000, 25. september 2000 og 4. október 2000.
          Fleira ekki. Fundi slitið kl. 17.30.