Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

2403. fundur 11. desember 2000

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar - Fundargerð
15. fundur
11.12.2000 kl. 09:00 - 11:15
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson formaður
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Jón Ingi Cæsarsson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur B. Björgvinsson
Karl Jörundsson


1 Starfsmat/endurmat
Farið var yfir niðurstöðu starfsmatsnefndar dags. 4. desember 2000, sbr. beiðni kjaranefndar frá fundi 20. nóvember s.l. á endurskoðun starfsmats.
Afgreiðslu frestað.


2 Mat á námi/námskeiðum
Lögð fram gögn yfir námskeið skv. lið 10.2 í kjarasamningi aðila.
Afgreitt og starfsmannastjóra falið að skrifa út afgreiðslu mála.Fleira ekki. Fundi slitið kl. 11.15.