Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar

1944. fundur 03. desember 1999

Kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar 3. desember 1999.


Ár 1999, föstudaginn 3. desember kom kjaranefnd STAK og Akureyrarbæjar saman til fundar að Geislagötu 9. Fundurinn hófst kl. 08.15.
Undirrituð voru mætt.

Þetta gerðist:

1. Samþykkt mat á námskeiðsgögnum samkvæmt framlögðum gögnum.

2. Óskað er endurmats á störfum frá skrifstofufólki í starfsmannadeild.
        Samþykkt.

3. Erindi frá Jónasi Óla Egilssyni um endurmat á starfi hans hjá Rafveitu Akureyrar.
        Samþykkt.

4. Niðurstöður starfsmats frá starfsmatsnefnd.
        Afgreiðslu frestað.
        Samþykkt að halda fund með starfsmatsnefnd.

5. Samþykkt að námskeið á vegum STAK, grunnnámskeið, sem nú stendur yfir og lýtur í febrúar n.k. taki gildi vegna launaflokkshækkunar þann 1. febrúar n.k.

Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 09.40.

Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Karl Jörundsson
Arna Jakobína Björnsdóttir
Eiríkur Bj. Björgvinsson