Jafnréttisnefnd

6699. fundur 13. desember 2005
41. fundur
13.12.2005 kl. 08:00 - 10:10
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Alfreð Almarsson
Elín M. Hallgrímsdóttir
Þorlákur Axel Jónsson
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


Íris Dröfn Jónsdóttir boðaði forföll.
1 Aflið - systursamtök Stígamóta
2005120042
Talskonur Aflsins Sæunn Guðmundsdóttir og Anna María Hjálmarsdóttir mættu á fundinn og kynntu starfsemi samtakanna.2 Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar - staða verkefna 2005
2005040038
Farið yfir stöðu verkefna.3 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar - staða verkefna 2005
2005090073
Farið yfir stöðu verkefna.
Fundi slitið.