Jafnréttisnefnd

6141. fundur 31. maí 2005
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd - Fundargerð
36. fundur
31.05.2005 kl. 08:00 - 09:30
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Þorlákur Axel Jónsson
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


1 Jafnréttisáætlanir stofnana - grunnskólar
2005010008
Kynnt drög að jafnréttisáætlun fyrir grunnskóla.2 Uppsagnir á sérkjörum
2004040054
Teknar til umfjöllunar uppsagnir á sérkjörum hjá starfsmönnum Akureyrarbæjar.
Fram kom að sérkjörum hefur verið sagt upp hjá 88 konum sem er 6,6% af þeim konum sem starfa hjá Akureyrarbæ og 89 körlum sem er 18,4% af þeim körlum sem starfa hjá Akureyrarbæ.
Fundi slitið.