Jafnréttisnefnd

6013. fundur 16. apríl 2005
35. fundur
16.04.2005 kl. 09:00 - 11:10
Hótel Kea


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Alfreð Almarsson
Elín M. Hallgrímsdóttir
Iris Dröfn Jónsdóttir
Mínerva Sverrisdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
Hinrik Þórhallsson
Stefán Friðrik Stefánsson
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


Bæði aðal- og varamenn voru boðaðir til fundarins.
1 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar - endurskoðun
2004050085
Farið yfir stöðu endurskoðunar á Fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar.

Íris Dröfn Jónsdóttir mætti til fundar kl. 09.50.

2 Jafnréttisstefna - staða verkefna 2005
2005040038
Farið yfir stöðu verkefna í jafnréttisstefnu bæjarins.

Mínerva Björg Sverrisdóttir vék af fundi kl. 10.40.

3 Tillaga til þingsályktunar - bætt starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna
2005030131
Erindi dags. 17. mars 2005 frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um bætt starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, 56. mál.
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar lýsir yfir ánægju með framkomna þingsályktunartillögu og telur að hún geti stuðlað að öflugu starfi að jafnréttismálum á vettvangi frjálsra félagasamtaka. Slíkt starf getur verið mikilvægur stuðningur við jafnréttisstarf opinberra aðila eins og jafnréttisnefnda sveitarfélaga.


4 Jafnréttisáætlanir stofnana 2005
2005010008
Jafnréttisáætlun Slökkviliðs Akureyrar tekin til umfjöllunar.
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd fagnar þessari fyrstu jafnréttisáætlun undirstofnunar bæjarins og samþykkir hana.Fundi slitið.