Jafnréttisnefnd

5588. fundur 10. desember 2004
31. fundur
10.12.2004 kl. 12:00 - 16:00
Jafnréttisstofa, Borgum v. Norðurslóð


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Alfreð Almarsson
Mínerva Sverrisdóttir
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


1 Samráðsfundur Jafnréttisstofu og jafnréttisnefnda sveitarfélaga
2004110047
Fulltrúar jafnréttisnefnda sveitarfélaga kynntu starf sitt á árinu og starfsfólk Jafnréttisstofu gerði grein fyrir skyldum sveitarfélaga skv. jafnréttislögum. Jafnframt kynnti jafnréttisráðgjafi Akureyrarbæjar hugmyndir að jafnréttisvog.
Fundi slitið.