Jafnréttisnefnd

5530. fundur 23. nóvember 2004
30. fundur
23.11.2004 kl. 08:00 - 09:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Elín M. Hallgrímsdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


1 Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar - staða verkefna
2004050081
Jafnréttisráðgjafi fór yfir stöðu verkefna.2 Samráðsfundur Jafnréttisstofu og jafnréttisnefnda sveitarfélaga
2004110047
Lagt var fram til kynningar bréf dags. 11. nóvember 2004 frá Jafnréttisstofu þar sem boðað er til samráðsfundar með jafnréttisnefndum sveitarfélaga þann 10. desember nk.
Fundi slitið.