Jafnréttisnefnd

5203. fundur 24. ágúst 2004
27. fundur
24.08.2004 kl. 08:00 - 09:15
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Alfreð Almarsson
Elín M. Hallgrímsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð


1 Starfsáætlun jafnréttis- og fjölskyldunefndar 2005
2004060015
Kynnt var nýtt form á vinnu við starfsáætlanir og lögð fram tillaga að starfsáætlun fyrir nefndina.2 Fjárhagsáætlun 2005 - jafnréttis- og fjölskyldunefnd
2004080054
Umræður um fjárhagsáætlun fyrir árið 2005.3 Sumarstörf hjá Akureyrarbæ 2004
2004020056
Kynnt var kynjuð samantekt jafnréttisráðgjafa á umsóknum og ráðningum í sumarstörf.4 Fjölskylduvog - mæling á lífsgæðum
2004030117
Staða verkefnisins kynnt.
Jafnréttisráðgjafa falið að vinna að málinu.


Fundi slitið.