Jafnréttisnefnd

4703. fundur 24. febrúar 2004
22. fundur
24.02.2004 kl. 08:00 - 09:06
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/AkureyriNefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir, formaður
Elín M. Hallgrímsdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
Hinrik Þórhallsson
Katrín Björg Ríkarðsdóttir ritaði fundargerð1 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar - staða verkefna 2004
2004010059
Lögð fram samantekt um stöðu verkefna.
Lagt fram til kynningar.


2 Viðurkenningar jafnréttis- og fjölskyldunefndar
2004020088
Lögð fram drög að gátlista til að nota við val á einstaklingi, félagi eða fyrirtæki.
Jafnréttisráðgjafa falið að fullvinna gátlistann.


3 Viðmiðunarreglur vegna ráðninga stjórnenda
2004020089
Jafnréttisráðgjafi kynnti verkefnið.
Lagt fram til kynningar.


4 Starfsdagur jafnréttis- og fjölskyldunefndar 2004
2004020090
Dagskrá fyrirhugaðs starfsdags rædd.

Fundi slitið.