Jafnréttisnefnd

4827. fundur 19. mars 2004
44. fundur
19.03.2004 kl. 13:30 - 16:30
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Heiða Hauksdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Arnljótur Bjarki Bergsson
Silja Dögg Baldursdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Krossgötur - styrkbeiðni
2004030047
Erindi dags. 4. mars 2004 frá Krossgötum, vörn gegn vímu, þar sem sótt er um styrk vegna stækkunar á endurhæfingarheimili.
Nefndin getur ekki orðið við erindinu.


2 Forvarnaverkefnið "hættu áður en þú byrjar"
2004030110
Sagt frá heimsókn Magnúsar Stefánssonar og forvarna- og fræðsluverkefninu "hættu áður en þú byrjar" fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar og foreldra þeirra vikuna 15.- 19. mars.3 Þú átt val - fræðsluverkefni fyrir 8. bekk
2004020123
Starfsmaður sagði frá heimsókn í grunnskóla Kópavogs vegna verkefnisins.4 Reglur um ábyrgðarmörk kjörinna fulltrúa og stjórnenda Akureyrarbæjar
2004010087
Lagðar fram nýjar reglur.
Lagt fram til kynningar.


5 Forvarnaverkefnið "Vertu til"
2003090054
Könnun um stöðu forvarna í landinu á vegum samráðshópsins "Vertu til".
Starfsmanni falið að svara könnuninni.


6 Forvarnastefna fyrir Akureyri
2003100007
Heimsókn Svandísar Nínu og Sigríðar Huldu verkefnisstjóra forvarnaverkefnisins "Vertu til" vegna vinnu við gerð forvarnastefnu Akureyrar.
Starfsmanni falið að vinna þau drög sem komin eru að forvarnastefnu með Svandísi Nínu.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið.