Jafnréttisnefnd

4343. fundur 23. september 2003
18. fundur
23.09.2003 kl. 08:15 - 09:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/AkureyriNefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir, formaður
Alfreð Almarsson
Elín M. Hallgrímsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari1 Ráðning jafnréttisráðgjafa
2003080022
Bæjarstjóri Kristján Þór Júlíusson mætti á fundinn og lagði fram tillögu um að Katrín Björg Ríkarðsdóttir verði ráðin í starf jafnréttisráðgjafa.
Jón Birgir Guðmundsson verkefnastjóri sat einnig fundinn undir þessum lið.
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd samþykkir tillöguna einróma.


2 IMG - viðhorfskönnun um jafnréttismál
2003090077
Rætt um hugmyndir að spurningum vegna viðhorfskönnunar um jafnréttismál á Akureyri og hjá Akureyrarbæ.
Formanni falið að vinna áfram að málinu.

Fundi slitið.