Jafnréttisnefnd

4299. fundur 09. september 2003
17. fundur
09.09.2003 kl. 08:15 - 09:15
Fundarherbergi Umhverfisdeild/AkureyriNefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir, formaður
Elín M. Hallgrímsdóttir
Tryggvi Þór Gunnarsson
Þorlákur Axel Jónsson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari1 Ráðning jafnréttisráðgjafa
2003080022
Lagðar voru fram umsóknir um stöðu jafnréttisráðgjafa.
Umsækjendur eru:
Ásta María Sverrisdóttir, Reykjavík
Dögg Matthíasdóttir, Akureyri
Gísli Þór Gunnarsson, Reykjavík
Guðmundur Björn Eyþórsson, Akureyri
Haukur Hauksson, Reykjavík
Helga Rún Viktorsdóttir, Reykjavík
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Reykjavík
Hulda Sigríður Guðmundsdóttir, Akureyri
Katrín Björg Ríkarðsdóttir, Akureyri
Kristín Ólafsdóttir, Reykjavík
Linda Hrönn Ríkharðsdóttir, Akureyri
Ragnar Þór Pétursson, Dalvík
Sigfús Aðalsteinsson, Akureyri
Steinar Almarsson, Akranesi
Þórður Björn Sigurðsson, Reykjavík.
Formanni nefndarinnar falið að vinna áfram að málinu með bæjarstjóra.
Þorlákur Axel Jónsson óskar bókað að hann sat hjá við afgreiðslu.2 Jafnréttisstefna (jafnréttisáætlun) Akureyrarbæjar - endurskoðun
2002110017
Eftirtaldar nefndir hafa fjallað um drög að endurskoðaðri jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar sem send var til umsagnar: náttúruverndarnefnd 21. ágúst 2003, félagsmálaráð 25. ágúst 2003, íþrótta- og tómstundaráð 27. ágúst 2003, framkvæmdaráð 29. ágúst 2003 og skólanefnd 8. september 2003.
Rætt um næstu skref.
Formanni falið að vinna áfram að málinu.3 Akureyrarvaka 2003 - uppgjör vegna þátttöku jafnréttis- og fjölskyldunefndar
2003050085
Rætt um þátttöku jafnréttis- og fjölskyldunefndar í Akureyrarvöku 2003.
Jafnréttisnefnd er ánægð með hvernig til tókst með framkvæmd Akureyrarvöku og vonar að framhald verði á næsta ári.

Fundi slitið.