Jafnréttisnefnd

2047. fundur 29. mars 2000
Jafnréttisnefnd - Fundargerð
285. fundur
29.03.2000 kl. 14:00 - 16:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Sigrún Stefánsdóttir
Mínerva Björg Sverrisdóttir
Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir
Ingibjörg Sólrún Ingimundardóttir
Hinrik Þórhallsson
Elín Sigrún Antonsdóttir
Elín Sigrún Antonsdóttir


1 Jafnréttisáætlanir fyrir deildir og stofnanir
Gestur fundarins var Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar. Formaður jafnréttisnefndar bauð Hildi velkomna og kynnti hún gerð jafnréttisáætlana fyrir deildir og stofnanir.
Hildur vék af fundi.2 Starfsáætlun 2000
2000040012
Nefndin fór yfir starfsáætlun og ræddi næstu skref.
Samþykkt að halda ráðstefnuna í september og hefjast handa við vinnslu tölulegra upplýsinga.Fleira ekki gert - fundi slitið kl. 16.10 .