Íþróttaráð

170. fundur 29. júní 2015 kl. 13:00 - 13:51 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Árni Óðinsson
  • Birna Baldursdóttir
  • Þórunn Sif Harðardóttir
  • Sigurjón Jónasson
  • Guðrún Þórsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá
Þórunn Sif Harðardóttir D-lista sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað.

1.Skautahöllin - endurnýjun á svelli

Málsnúmer 2015020134Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað dagsett 24. júní 2015 um stöðuna á hönnun vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skautahöllinni. Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar og Kristján Snorrason byggingastjóri fasteigna mættu á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.

2.Fundaáætlun íþróttaráðs

Málsnúmer 2013010128Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að fundaáætlun íþróttaráðs haust og vetur 2015.
Íþróttaráð samþykkir fundaáætlunina.

Fundi slitið - kl. 13:51.