Íþróttaráð

138. fundur 19. september 2013 kl. 14:00 - 15:58 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Tryggvi Þór Gunnarsson formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Þorvaldur Sigurðsson
  • Árni Óðinsson
  • Erlingur Kristjánsson
  • Jón Einar Jóhannsson áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Jakobsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Örvar Sigurgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2014 - íþróttaráð

Málsnúmer 2013080071Vakta málsnúmer

Unnið að fjárhagsáætlun, 3ja ára áætlun og gjaldskrá íþróttamannvirkja.

Íþróttaráð samþykkir drög að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki fyrir starfsárið 2014 og vísar þeim til bæjarráðs.

Unnið áfram að fjárhagsáætlun og 3ja ára áætlun.

2.Heimsóknir grunnskóla á Akureyri í Hlíðarfjall

Málsnúmer 2013020196Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar ályktun vinnuhóps varðandi kostnað við heimsóknir grunnskóla á Akureyri í Hlíðarfjall.

Fundi slitið - kl. 15:58.