Íþróttaráð

119. fundur 09. október 2012 kl. 14:00 - 15:30 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Nói Björnsson formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Þóroddur Hjaltalín
  • Árni Óðinsson
  • Erlingur Kristjánsson
  • Anna Jenný Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Gunnar Sigmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Örvar Sigurgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun - íþróttamál 2013

Málsnúmer 2012080030Vakta málsnúmer

Endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir starfsárið 2013.

Íþróttaráð samþykkir endurskoðaða útgáfu af fjárhagsáætlun og gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir starfsárið 2013 og vísar til bæjarráðs með skýringum.

Fundi slitið - kl. 15:30.