Íþróttaráð

117. fundur 27. september 2012 kl. 14:00 - 16:15 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Nói Björnsson formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Þorvaldur Sigurðsson
  • Árni Óðinsson
  • Erlingur Kristjánsson
  • Anna Jenný Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jón Einar Jóhannsson áheyrnarfulltrúi
  • Örvar Sigurgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun - íþróttamál 2013

Málsnúmer 2012080030Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013, þriggja ára áætlunar og gjaldskrár íþróttamannvirkja.

Íþróttaráð samþykkir fjárhagsáætlun fyrir árið 2013, gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki og þriggja ára áætlun og vísar til bæjarráðs.

Erlingur Kristjánsson B-lista vék af fundi kl. 16:05.

2.Samþykkt fyrir Afreks- og styrktarsjóð Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2012050140Vakta málsnúmer

Drög að enduskoðaðri Samþykkt Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrarbæjar frá stjórn sjóðsins lögð fram til afgreiðslu íþróttaráðs.

Drög að endurskoðaðri Samþykkt Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrarbæjar samþykkt og vísað til bæjarráðs.

3.Uppbyggingarsamningur KA 2012

Málsnúmer 2012090220Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar staða vinnu við uppbyggingarsamning KA.

Fundi slitið - kl. 16:15.