Húsnæðisnefnd

2981. fundur 23. janúar 2002

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
2. fundur 2002
23.01.2002 kl. 08:00 - 09:30
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson
Jón Heiðar Daðason
Halla M. Tryggvadóttir
Anna Lísa Baldursdóttir fundarrritari


1 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar
Umsögn um drög að fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar lögð fram.
Húsnæðisnefnd felur deildarstjóra húsnæðisdeildar að koma fram óskum um breytingar.


2 Úttekt leiguhúsnæðis
Tekin fyrir að nýju tillaga um breytingu á fyrirkomulagi úttektar á leiguhúsnæði skv. ákvæði í 69. grein húsaleigulaga nr. 36/1994, sem frestað var á síðasta fundi.
Húsnæðisnefnd leggur til að verkefni verði færð til byggingafulltrúa í samræmi við gildandi húsaleigulög nr. 36/1994.


3 Innleyst félagsleg íbúð
Lögð fram ósk um innlausn og tillaga að ráðstöfun félagslegrar íbúðar 02-001.
Seld á frjálsum markaði.


4 Melasíða 8M
Lagt fram kauptilboð í Melasíðu 8M.
Samþykkt.


5 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.:
02-003 samþykkt.
02-006 samþykkt.
02-007 samþykkt.6 Helgamagrastræti 53, íbúð 304
Lagt fram kauptilboð í Helgamagrastræti 53, íbúð 304.
Samþykkt.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.