Húsnæðisnefnd

1779. fundur 02. maí 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
9. fundur 2001
02.05.2001 kl. 08:00 - 10:05
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Jón Heiðar Daðason


1 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausn félagslegra íbúða.
01-013 Samþykkt
01-014 Samþykkt.2 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga um ráðstöfun innleystra íbúða.
Samþykkt að selja íbúðir nr. 01-013 og 01-014 á frjálsum markaði.


3 Húsaleigubætur 2000
Lagðar fram tölulegar upplýsingar um greiddar húsaleigubætur á árinu 2000.
Greiddar húsaleigubætur á árinu 2000 voru samtals kr. 44,7 milljónir, þar af var hlutur Akureyarbæjar kr. 19,6 milljónir.


4 Leiguíbúðir Akureyrarbæjar húsaleigubætur
Kynntur samanburður á húsnæðiskostnaði leigjenda hjá Akureyrarbæ fyrir og eftir upptöku húsaleigubóta í janúar 2000.
Greiddar húsaleigubætur til leigjenda Akureyrarbæjar voru samtals 21,0 milljónir á árinu 2000 þar af er hlutur Akureyrarbæjar 8,8 milljónir. Við hækkun leigu og upptöku greiðslu húsaleigubóta 1. janúar 2000 hefur greiðslubyrði leigjenda Akureyrarbæjar hækkað um 583 kr. að meðaltali á mánuði skv. úrtaki 104 leigjenda.


5 Samráðsnefnd um húsaleigubætur
Lögð fram til kynningar ársskýrsla samráðsnefndar um húsaleigubætur árið 2001 gefin út af Félagsmálaráðuneytinu í mars 2001.


6 Álit og úrskurðir
Lögð fram til kynningar útgáfa Félagsmálaráðuneytisins í mars 2001 á álitum og úrskurðum á árinu 2000 frá kærunefndum fjöleignarhúsamála, húsaleigumála og húsnæðismála.


7 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.
01-060 Samþykkt.
01-061 Samþykkt.
01-063 Synjað vegna hámarkskaupverðs.
01-064 Samþykkt.
01-066 Samþykkt.
01-067 Samþykkt.
01-068 Samþykkt.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.