Húsnæðisnefnd

1913. fundur 16. maí 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
10. fundur 2001
16.05.2001 kl. 08:00 - 09:40
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Halla Margrét Tryggvadóttir, fundarritari
Jón Heiðar Daðason


1 Vestursíða 20, íbúð 302
Lagt fram kauptilboð í Vestursíðu 20, íbúð 302.
Samþykkt.


2 Móasíða 9 C
Lagt fram kauptilboð í Móasíðu 9 C.
Samþykkt.


3 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausn félagslegra íbúða.
Beiðnir nr. 01-015, 01-016 og 01-017 Samþykktar.4 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga um ráðstöfun innleystra íbúða.
Íbúð nr:
01-012 . Samþykkt að breyta í leiguíbúð á 1% vöxtum.
01-015, 01-016, 01-017 . Samþykkt að selja á frjálsum markaði.
Bæjarstjórn 22.05.2001


5 Frumvarp til laga um húsaleigubætur
2001050033
Erindi dags. 4. maí 2001 frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um húsaleigubætur, þskj. 205 - 195. mál.
Húsnæðisnefnd Akureyrar leggur til við Akureyarbæ að hann styðji frumvörpin þar sem skattlagning húsaleigubóta kemur verst niður á þeim sem lægstar hafa tekjurnar.


6 Frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt
2001050034
Erindi dags. 4. maí 2001 frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, þskj. 190 - 181. mál.
Bókun í lið 5 er jafnframt fyrir lið 6.


7 Beiðni um undanþágu
Erindi dags. 9. maí 2001 þar sem óskað er eftir undanþágu frá ákvæði í starfsreglum húsnæðisnefndar Akureyrar um viðbótarlán.
Samþykkt að uppfylltum öðrum skilyrðum.


8 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
01-070 Synjað vegna hámarks kaupverðs.
01-071 Samþykkt.
01-072 Samþykkt.
01-073 Samþykkt.
01-077 Samþykkt.
01-078 Samþykkt.
01-079 Samþykkt.
01-081 Synjað vegna tekna.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið.