Húsnæðisnefnd

2519. fundur 21. febrúar 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
4. fundur 2001
21.02.2001 kl. 08:00 - 09:25
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Halla Margrét Tryggvadóttir, fundarritari
Jón Heiðar Daðason


1 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausn félagslegra íbúða.
Beiðni nr.
01-007 Samþykkt.
01-008 Samþykkt.2 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga um ráðstöfun innleystra íbúða.
Samþykkt að selja Skútagil 4-101 og Tröllagil 14-603 á frjálsum markaði.


3 Kauptilboð
Lagt fram kauptilboð í Tjarnarlund 11b.
Samþykkt.


4 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.
01-019 Samþykkt.
01-022 Hafnað.
01-026 Samþykkt.
01-027 Samþykkt.
01-028 Samþykkt.
01-029 Samþykkt
01-030 Samþykkt.
01-031 Samþykkt.


5 Heimild til dagmóðurstarfa.
Bréf dags. 20. febrúar 2001 þar sem Guðlaug Erla Ágústsdóttir sækir um heimild til að stunda dagmóðurstörf í Smárahlíð 12 G.
Samþykkt.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 09.25.