Húsnæðisnefnd

2592. fundur 11. júlí 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
14. fundur 2001
11.07.2001 kl. 08:00 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson, formaður
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Alfreð Almarsson
Páll Jóhannesson
Jón Heiðar Daðason
Anna Lísa Baldursdóttir, fundarritari


1 Melasíða 5 202
Lagt fram kauptilboð í Melasíðu 5 202.
Samþykkt.


2 Keilusíða 10G 203
Lagt fram kauptilboð í Keilusíðu 10G 203.
Samþykkt.


3 Skútagil 4 101
Lagt fram kauptilboð í Skútagil 4 101.
Samþykkt.


4 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausn félagslegra íbúða.
Samþykkt.5 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystra íbúða.
Samþykkt að breyta íbúð nr. 01-025 í leiguíbúð á 1% vöxtum.
Ráðstöfun á íbúð 01-026 frestað.
Ráðstöfun á íbúð 01-027 frestað.
Bæjarráð 19. júlí 2001


6 Húsnæðismál
2001060097
Tekið fyrir að nýju erindi dags. 21. júní 2001 frá Búseta bsf. á Akureyri þar sem leitað er upplýsinga varðandi lánsheimildir frá Íbúðalánasjóði til byggingar leiguíbúða.
Húsnæðisnefnd getur ekki orðið við erindi Búseta þar sem enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hve mikinn hluta lánsheimildarinnar húsnæðisnefnd mun nýta sér. Þá er ekki heimild fyrir því að húsnæðisnefnd framselji lánsloforð. Húsnæðisnefnd verður að skila inn til Íbúðalánasjóðs þeim heimildum sem nefndin nýtir sér ekki.


7 Umsókn um viðbótarlán nr. 01-095
Erindi dags. 4. júlí 2001 þar sem óskað er eftir endurskoðun húnæðisnefndar Akureyrar frá 27. júní s.l.
Samþykkt á grundvelli viðbótarupplýsinga.


8 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.
01-098 Samþykkt.
01-099 Samþykkt.
01-104 Samþykkt.
01-105 Samþykkt.
01-106 Samþykkt.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.