Húsnæðisnefnd

2601. fundur 25. júlí 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
15. fundur
25.07.2001 kl. 08:00 - 09:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Alfreð Almarsson, varaformaður
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Elín Antonsdóttir
Jón Heiðar Daðason
Þóra Sif Sigurðardóttir, fundarritari


1 Innleystar félagslegar íbúðir
Ráðstöfun íbúðar nr. 01-026 frestað frá 14. fundi.
Ráðstöfun íbúðar nr. 01-027 frestað frá 14. fundi.
Ráðstöfun frestað.


2 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausn félagslegra íbúða.
Samþykkt.


3 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystra íbúða.
01-028 samþykkt að selja á frjálsum markaði.
01-029 samþykkt að selja á frjálsum markaði.4 Hjallalundur 20 - 205
Lagt fram kauptilboð í Hjallalund 20 - 205.
Samþykkt.


5 Keilusíða 7i
Lagt fram kauptilboð í Keilusíðu 7i.
Samþykkt.


6 Vestursíða 20 - 320
Lagt fram kauptilboð í Vestursíðu 20 - 302.
Samþykkt.
7 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
01-117 samþykkt.
01-115 samþykkt.
01-121 samþykkt.8 Ósk um tilnefningu
Erindi dags. 20. júlí 2001 frá Stjórn Fasteigna Akureyrar þar sem óskað er eftir tilnefningu fulltrúa húsnæðisnefndar í verkefnislið vegna byggingar fjögurra íbúða fjölbýlishúss við Hjalteyrargötu 1.
Húsnæðisnefnd samþykkir að tilnefna Eygló Birgisdóttur í verkefnisliðið.


9 Umsókn um undanþágu
Erindi dags. 23. júlí 2001 frá Bergvin Fannari Gunnarsyni og Snjólaugu Svönu Þorsteinsdóttur þar sem óskað er eftir veitingu viðbótarláns í annað skipti vegna breyttra aðstæðna.
Húsnæðisnefnd hafnar beiðni um undanþágu og felur starfsmanni að svara bréfinu.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.