Húsnæðisnefnd

2604. fundur 08. ágúst 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
16. fundur 2001
08.08.2001 kl. 08:00 - 09:05
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson, formaður
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson
Alfreð Almarsson
Halla Margrét Tryggvadóttir, fundarritari1 Innleystar félagslegar íbúðir
Ráðstöfun íbúðar nr. 01-026 frestað frá 14. fundi.
Ráðstöfun íbúðar nr. 01-027 frestað frá 14. fundi.
Samþykkt að selja íbúð 01-026 á frjálsum markaði og að breyta íbúð 01-027 í leiguíbúð á
1% vöxtum.
Bæjarstjórn 14. ágúst 2001


2 Beiðni um kaup
Lögð fram beiðni um innlausn félagslegrar íbúðar.
Beiðni nr. 01-030 samþykkt.


3 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystrar íbúðar.
Samþykkt að selja íbúð nr. 01-030 á frjálsum markaði.


4 Melasíða 3F
Lagt fram kauptilboð í Melasíðu 3F.
Samþykkt.


5 Beiðni um nafnaskipti
Lögð fram beiðni, dags. 5. júní 2001, um nafnaskipti á félagslegri íbúð vegna sambúðarslita.
Samþykkt.


6 Leiguleyfi
Beiðni, dags. 16. maí 2001, þar sem óskað er eftir framlengdu leiguleyfi.
Samþykkt að veita leiguleyfi til 1. mars 2003.
7 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.
01-023 Hafnað þar sem hún uppfyllir ekki skilyrði.
01-024 Samþykkt.8 Leiguíbúðir Akureyrarbæjar 2001
2001080006
Lagðar fram upplýsingar um úthlutun leiguíbúða hjá Akureyrarbæ fyrstu sex mánuði ársins 2001 og stöðu biðlista eftir leiguíbúðum 1. júlí 2001.
Fundi slitið.