Húsnæðisnefnd

2827. fundur 22. ágúst 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
17. fundur
22.08.2001 kl. 08:00 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Alfreð Almarsson varaformaður
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Elín Antonsdóttir
Halla M. Tryggvadóttir
Anna Lísa Baldursdóttir fundarritari


1 Beiðni um kaup
Lögð fram beiðni um innlausn félagslegrar íbúðar.
Samþykkt innlausn á íbúð 01-031.


2 Innleyst félagsleg íbúð
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystrar íbúðar.
Samþykkt að selja íbúð 01-031 á frjálsum markaði.


3 Keilusíða 10E
Lagt fram kauptilboð í Keilusíðu 10E.
Samþykkt.


4 Tröllagil 14L - íbúð 402
Lagt fram kauptilboð í Tröllagil 14L - íbúð 402.
Samþykkt.


5 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
01-128 samþykkt.
01-130 yfirtaka samþykkt en hafnað að veita nýtt lán að upphæð 168.741.
01-132 samþykkt.6 Beiðni um undanþágu
Lögð fram beiðni dags. 7. ágúst 2001 um undanþágu frá ákvæði í starfsreglum húsnæðisnefndar Akureyrar um viðbótarlán.
Samþykkt að uppfylltum öðrum skilyrðum.


7 Bygging leiguíbúða
Lögð fram tillaga um að fela fasteignafélagi Akureyrar að kanna möguleika á byggingu fjögurra leiguíbúða við Hjalteyrargötu 1.
Samþykkt.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.