Húsnæðisnefnd

2877. fundur 17. október 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
21. fundur 2001
17.10.2001 kl. 08:00 - 09:45
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Alfreð Almarsson varaformaður
Einar Hjartarson
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Elín Sigrún Antonsdóttir
Halla M. Tryggvadóttir
Jón Heiðar Daðason
Anna Lísa Baldursdóttir fundarritari


1 Beiðni um kaup
Lögð fram beiðni um innlausn félagslegra íbúða.
01-36 samþykkt.
01-37 samþykkt með fyrirvara um að eignarhluti sé jákvæður.
2 Innleystar félagslegar íbúðir
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystra íbúða.
Samþykkt að selja íbúð 01-36 á frjálsum markaði.
Samþykkt að breyta 01-37 í leiguíbúð með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.

Bæjarráð 25. október 2001


3 Helgamagrastræti 53 101
Lagt fram kauptilboð í Helgamagrastræti 53 101.
Samþykkt.


4 Melasíða 1J 205
Lagt fram kauptilboð í Melasíðu 1J 205.
Samþykkt.


5 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar
Drög að fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar lögð fram til umsagnar.
Samþykkt að fela starfsmanni að rita umsögn um fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar í samræmi við umræður á fundinum.


6 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
01-152 hafnað þar sem kaupverð er yfir mörkum.
01-153 samþykkt.
01-156 samþykkt.
01-157 samþykkt.
01-158 samþykkt.7 Heimild viðbótarlána
Lagðar fram upplýsingar um úthlutun viðbótarlána á árinu 2001.
Heimild til úthlutunar viðbótarlána á árinu 2001 er kr. 271.800.000. Búið er að úthluta 185.000.000 króna það sem af er árinu. Samþykkt er að tilkynna Íbúðalánasjóði að áætlun húsnæðisnefndar geri ráð fyrir að ekki verði nýttar nema 231.800.000 króna á árinu og er því fallið frá lánsheimild að upphæð 40.000.000 króna.


8 Beiðni um undanþágu frá reglum um viðbótarlán
Erindi dags. 16. október 2001 þar sem óskað er eftir undanþágu frá reglum um úthlutun viðbótarlána sem segir að þrjú ár þurfi að líða milli lántöku.
Hafnað.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.