Húsnæðisnefnd

2891. fundur 31. október 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
22. fundur 2001
31.10.2001 kl. 08:00 - 09:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson
Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Jón Heiðar Daðason


1 Tröllagil 14 íbúð 302
Lagt fram kauptilboð í Tröllagil 14, íbúð 302 ásamt bílastæði í bílageymslu í kjallara.
Samþykkt.


2 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.
01-159 samþykkt.
01-160 samþykkt.
01-162 samþykkt.
01-165 synjað vegna núverandi tekna.
01-166 samþykkt.


3 Umsókn um undanþágu frá ákvæði um hámarksverð
2001100099
Erindi dags. 25. október 2001 þar sem sótt er um undanþágu frá ákvæði um hámarksverð.
Hafnað.


4 Umsókn um viðbótarlán
2001090052
Erindi dags. 26. október 2001 þar sem lögð eru fram ný gögn og ítrekuð ósk um undanþágu frá reglum um viðbótarlán.
Samþykkt.


5 Lágmarksframfærsla
Lagðar fram upplýsingar Íbúðalánasjóðs um breytingar á lágmarksframfærslu í greiðslumati.


6 Afgreiðsla viðbótarlána
Lagðar fram upplýsingar um afgreiðslu viðbótarlána á árinu 2001.
Það sem af er árinu 2001 hafa verið samþykktar 26 umsóknir um yfirtöku viðbótarlána samtals að upphæð 33 milljónir króna.
Samþykkt hefur verið 151 umsókn um ný viðbótalán samtals að upphæð 194 milljónir. Eftirstöðvar heimildar ársins eru 37 milljónir króna eða 16% af því sem er til ráðstöfunar á árinu.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.