Húsnæðisnefnd

2902. fundur 28. nóvember 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
24. fundur 2001
28.11.2001 kl. 08:00 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Eygló Birgisdóttir
Halla M. Tryggvadóttir
Jón Heiðar Daðason
Anna Lísa Baldursdóttir fundarritari


1 Starfsreglur fyrir úthlutun viðbótarlána
2001040015
Endurskoðun starfsreglna húsnæðisnefndar Akureyrar um úthlutanir viðbótarlána. Umræður.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.


2 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.:
01-173 samþykkt.
01-179 samþykkt.
01-180 synjað vegna núverandi tekna og hámarks kaupverðs.
01-181 samþykkt.
01-182 samþykkt.
01-184 samþykkt.3 Kynning á fjárheimild viðbótarlána
Kynning á fjárheimild viðbótarlána 2001.
Eftirstöðvar lánsheimilda ársins nema kr. 21.000.000, 171 lán hafa verið samþykkt að upphæð
kr. 210.000.000 auk 47.000 í yfirteknum lánum.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.