Húsnæðisnefnd

2936. fundur 12. desember 2001

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
25. fundur 2001
12.12.2001 kl. 17:30 - 19:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Halla M. Tryggvadóttir
Jón Heiðar Daðason
Anna Lísa Baldursdóttir fundarritari


1 Beiðni um kaup
Lagðar fram beiðnir um innlausnir félagslegra íbúða.
Samþykkt innlausn íbúða nr. 01-040 og 01-041.


2 Innleystar félagslegar íbúðir
Lagðar fram tillögur að ráðstöfun innleystra íbúða.
Samþykkt að selja íbúðir nr. 01-040 og 01-041 á frjálsum markaði.


3 Keilusíða 10L
Lagt fram kauptilboð í Keilusíðu 10L.
Samþykkt.


4 Keilusíða 11L
Lagt fram kauptilboð í Keilusíðu 11L.
Samþykkt.


5 Tjarnarlundur 4H
Lagt fram kauptilboð í Tjarnarlund 4H.
Samþykkt.


6 Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða
2001120039
Reglugerð nr. 873/2001 um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur lögð fram til kynningar.7 Reglur um úthlutun leiguíbúða Akureyrarbæjar
1999060005
Lögð fram tillaga að reglum um úthlutun leiguíbúða Akureyrarbæjar árið 2002.
Samþykkt.
Bæjarráð 20. desember 2001
Bæjarstjórn 15. janúar 20028 Reglur um úthlutun viðbótarlána
2001040015
Endurskoðun starfsreglna húsnæðisnefndar Akureyrar um úthlutanir viðbótarlána.
Samþykkt að hækka hámarksverð íbúða sem hér segir:
Fjölskyldustærð Hámarksverð kr.
Fjölskyldustærð Hámarksverð kr.
1
7.200.000
2
8.200.000
3
9.300.000
4
10.300.000
5
11.500.000

Bæjarráð 20. desember 2001
Bæjarstjórn 15. janúar 20029 Viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán.
Umsókn nr.:
01-180 samþykkt.
01-186 samþykkt.
01-187 samþykkt.
01-188 synjað vegna ónógrar greiðslugetu.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.