Húsnæðisnefnd

1788. fundur 25. júlí 2000

Húsnæðisnefnd 25. júlí 2000.


15. fundur.

Ár 2000, þriðjudaginn 25. júlí kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Einar Hjartarson, Jóhanna Ragnarsdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1. Tvær umsóknir um viðbótarlán samþykktar.

2. Einni umsókn um viðbótarlán hafnað vegna viðmiðunarverðs.

3. Kauptilboð samþykkt í Drekagil 28 - 102.

4. Lagt fram bréf til kynningar frá húsnæðisfulltrúa Ísafjarðarbæjar, þar sem hann boðar til fundar um húsnæðismál sveitarfélaga þann 31.08. 2000.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson Guðríður Friðriksdóttir
Alfreð Almarsson Ari Jóhann Sigurðsson
Einar Hjartarson -fundarritari-
Jóhanna Ragnarsdóttir