Húsnæðisnefnd

1790. fundur 22. ágúst 2000

Húsnæðisnefnd 22. ágúst 2000.


17. fundur.

Ár 2000, þriðjudaginn 22. ágúst kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Einar Hjartarson, Eygló Birgisdóttir og Jón Heiðar Daðason.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup á Vestursíðu 1 C og ákveðið að selja hana á frjálsum markaði.

2. Samþykkt kauptilboð í Melasíðu 3 íbúð 401.

3. Einni umsókn um viðbótarlán hafnað vegna of hárra tekna.

4. Tvær umsóknir um viðbótarlán samþykktar.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson Jón Heiðar Daðason
Alfreð Almarsson Ari Jóhann Sigurðsson
Einar Hjartarsson - fundarritari -
Eygló Birgisdóttir