Húsnæðisnefnd

1791. fundur 20. september 2000

Húsnæðisnefnd 20. september 2000.


19. fundur.

Ár 2000, miðvikudaginn 20. september kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Eygló Birgisdóttir, Alfreð Almarsson, Gísli Kr. Lórenzson, Einar Hjartarson, Guðríður Friðriksdóttir og Jón Heiðar Daðason.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup á Melasíðu 3-204.
   Samþykkt. Ákveðið að selja hana á frjálsum markaði.

   Beiðni um kaup á Melasíðu 1 103c.
   Samþykkt. Ákveðið að breyta íbúðinni í leiguíbúð Akureyrarbæjar á 1% vöxtum.

   Beiðni um kaup á Tröllagil 14 602.
   Samþykkt. Ákveðið að selja hana á frjálsum markaði.


2. Samþykkt kauptilboð í Fögrusíðu 15c og Vestursíðu 32b.

3. 5 umsóknir um viðbótarlán - samþykktar.

4. Húsnæðisnefnd Akureyrar samþykkir að sækja um lánsheimildir til viðbótarlána að fjárnæð kr 300.000.000 fyrir árið 2001.

5. Samþykkt var að sækja um lánsheimildir til leiguíbúða að fjárhæð kr. 50.000.000 fyrir árið 2001.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson
Alfreð Almarsson Jón Heiðar Daðason
Gísli Kr. Lórenzson Guðríður Friðriksdóttir
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson