Húsnæðisnefnd

1795. fundur 05. október 2000

Húsnæðisnefnd 5. október 2000.


20. fundur.

Ár 2000, miðvikudaginn 5. október kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9. Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Gísli Kr. Lórenzson, Eygló Birgisdóttir, Einar Hjartarson, Halla Margrét Tryggvadóttir og Jón Heiðar Daðason.

Þetta gerðist:

1. Aðsent bréf frá varasjóði viðbótarlána, dags. 25. september 2000, þar sem hafnað er að taka þátt í niðurskrift 5 leiguíbúða skv. bréfi húsnæðisnefndar dags. 12. september 2000.

2. Beiðni um nafnaskipti á Vestursíðu 1e.
Samþykkt.

3. Beiðni um nafnaskipti á Snægili 36 202.
Samþykkt.

4. Samþykkt kauptilboð í Vestursíðu 10d íbúð 201 með fyrirvara um samþykki varasjóðs.

5. Ákveðið að selja Melasíðu 1 103 á frjálsum markaði. (Breyting frá fundi 20. september).

6. Umsókn um viðbótarlán ............. hafnað vegna eignamarka.

7. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.

8. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.

9. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt viðbótarlán að upphæð 1.700.000 kr.


Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson Halla Margrét Tryggvadóttir
Einar Hjartarson Jón Heiðar Daðason
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson
Alferð Almarsson