Húsnæðisnefnd

1980. fundur 15. febrúar 2000

Húsnæðisnefnd 15. febrúar 2000.
4. fundur.


Ár 2000, þriðjudaginn 15. febrúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir, Páll Jóhannsson, Einar Hjartarson, Dan Jens Brynjarsson og Jón Heiðar Daðason.

Þetta gerðist:

  1. Beiðni um kaup á Vestursíðu 38D-202 og Vestursíðu 12B-102 samþykkt.
  2. Samþykkt að selja Vestursíðu 38D-202 og Vestursíðu 12B-102 á frjálsum markaði.
  3. Kauptilboð í Tjarnarlund 15G og Melasíðu 3D-202 samþykkt.
  4. Samþykkt að veita tveimur aðilum viðbótarlán.
  5. Þremur umsóknum um viðbótarlán synjað skv. lista.
  6. Lagt fram yfirlit yfir úthlutun á viðbótarlánum á árinu. Nú hefur verið úthlutað um 15% af heimild ársins.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson
Dan Jens Brynjarsson
Jón Heiðar Daðason
Anna Lísa Baldursdóttir
-fundarritari-