Húsnæðisnefnd

2228. fundur 01. nóvember 2000

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
22. fundur
01.11.2000 kl. 08:00 - 09:50
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann G. Sigurðsson formaður
Alfreð Almarsson
Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson
Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Jón Heiðar Daðason


1 Melasíða 1n - kauptilboð
Lagt fram kauptilboð í Melasíðu 1n.
Samþykkt.


2 Leiguíbúð í Víðilundi
Borist hefur erindi varðandi leiguíbúð í Víðilundi.
Nefndin vísar í úthlutunarreglur um leiguíbúðir og felur deildarstjóra að svara erindinu.


3 Erindi
Erindi dags. 30. október 2000 frá Ölmu Ágústsdóttur og Benedikt H. Sigurgeirssyni.
Samþykkt.


4 Umsóknir um viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán skv. lista.
Umsókn nr:
00-182 Synjað vegna núverandi tekna.
00-184 Samþykkt.
00-185 Samþykkt.
00-186 Synjað vegna tekna og kaupverðs.
00-187 Samþykkt.
00-188 Samþykkt.
Samþykktir gerðar með fyrirvara um að fjárveiting fáist frá Íbúðalánasjóði.
          Fleira ekki gert.
          Fundi slitið kl. 09.50.