Húsnæðisnefnd

2400. fundur 29. nóvember 2000

Húsnæðisnefnd - Fundargerð
24. fundur
29.11.2000 kl. 08:00 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Jóhann Sigurðsson
Alfreð Almarsson
Páll Jóhannsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Halla Margrét Tryggvadóttir
Jón Heiðar Daðason


Einar Hjartarson mætti kl. 9.
1 Lánsheimild vegna viðbótarlána
Borist hefur bréf dags. 14. nóvember 2000 frá Íbuðalánasjóði þar sem Akureyrarbæ er úthlutað kr. 60.000.000 heimild til úthlutunar viðbótarlána sótt var um kr. 70.000.000.2 Heimild til leigu
Borist hefur erindi dags. 24.nóvember varðandi leigu frá Hólmfríði Pétursdóttur
Samþykkt.


3 Melasíða 1 C-103
Kauptilboð í Melasíðu 1 C íbúð 103
Samþykkt.


4 Fjölskyldustefna í húsnæðismálum
Lögð fram tillaga að fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar í húsnæðismálum
Samþykkt


5 Melasíða 3 F
Lögð fram tillaga um heimild til tímabundinnar leigu
Samþykkt


6 Starfsreglur um viðbótarlán
Lögð fram tillaga að endurskoðuðum starfsreglum um úthlutun viðbótarlána.
Samþykkt.
Afgreiðsla bæjarstjórnar


7 Umsóknir um viðbótarlán
Afgreiðsla umsókna um viðbótarlán skv. lista.
Umsókn nr.
00-199 Samþykkt.
00-198 Samþykkt.
00-200 Samþykkt.
00-202 Samþykkt.
00-203 Samþykkt.8 Aukin heimild til úthlutunar viðbótarlána
Ákveðið að óska eftir aukinni heimild hjá Íbúðalánasjóði að upphæð 10.000.000 til úthlutunar viðbótalána á árinu 2000.
Samþykkt.


9 Aðalfundur Landssambands Húsnæðisnefnda
Deildarstjóri húsnæðisdeildar, Halla Margrét Tryggvadóttir gerði grein fyrir umræðum á fundinum og upplýsti að hún var kosin í stjórn landssambandsins.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 10.00.