Húsnæðisnefnd

1951. fundur 04. febrúar 1999

Húsnæðisnefnd 4. febrúar 1999.
3. fundur.


Ár 1999, fimmtudaginn 4. febrúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Eygló Birgisdóttir, Einar Hjartarson og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

    1. Farið var yfir drög að reglum um viðbótarlán.
    2. Jóhann kynnti stuttlega það sem fram fór á fundi með Gunnari Björnssyni formanni stjórnar Íbúðalánasjóðs.
    3. Húsnæðisnefnd fór yfir drög að reglugerð um varasjóð viðbótarlána.
    Forstöðumaður tekur saman athugasemdir í samræmi við umræður á fundi og sendir til bæjarstjóra.

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Eygló Birgisdóttir
Einar Hjartarson
Guðríður Friðriksdóttir