Húsnæðisnefnd

1952. fundur 08. febrúar 1999

Húsnæðisnefnd 8. febrúar 1999.
4. fundur.


Ár 1999, mánudaginn 8. febrúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Gísli Kr. Lórenzson, Eygló Birgisdóttir, Páll Jóhannsson og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

    1. Samþykktar voru reglur húsnæðisnefndar Akureyrar fyrir veitingu viðbótarlána.

    2. Farið var yfir umsóknarblað um viðbótarlán og það samþykkt.

 

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Gísli Kr. Lórenzson
Eygló Birgisdóttir
Páll Jóhannsson
Guðríður Friðriksdóttir