Húsnæðisnefnd

1954. fundur 23. febrúar 1999

Húsnæðisnefnd 23. febrúar 1999.
6. fundur.


Ár 1999, þriðjudaginn 23. febrúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.

Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Einar Hjartarson, Gísli Kr. Lórenzson, Eygló Birgisdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup.
....................................
Samþykkt.

2. Rætt var um gjaldtöku vegna viðbótarlána.
Ákvörðun frestað.

3. Samþykkt var að selja sex íbúðir samkv. lista á almennum markaði og breyta þremur íbúðum í leiguíbúðir.

4. Farið var yfir greinargerð um rekstur Húsnæðisskrifstofu fyrir árið 1998.

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Alfreð Almarsson
Einar Hjartarson
Gísli Kr. Lórenzson
Eygló Birgisdóttir
Guðríður Friðriksdóttir