Húsnæðisnefnd

1956. fundur 18. mars 1999

Húsnæðisnefnd 18. mars 1999.
8. fundur.


Ár 1999, 18. mars kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.

Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Páll Jóhannsson, Gísli Kr. Lórenzson, Eygló Birgisdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1 Beiðni um kaup á þremur íbúðum samkvæmt lista.
Samþykkt.

2. Húsnæðisnefnd Akureyrar felur forstöðumanni að afgreiða kauptilboð í .................... í samræmi við umræðu á fundi.

3. Beiðni um undanþágu frá tekjumörkum vegna viðbótarláns.

   Frá ................... og .....................

   Umsókn um viðbótarlán er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki undanþáguheimildir frá tekju- og eignamörkum, samkvæmt starfsreglum.

   Frá ....................og .....................

   Beiðni um undanþágu frá tekju- og eignamálum er samþykkt þar sem hún uppfyllir undanþáguheimildir í starfsreglum.

   Viðbótarlán samþykkt til kaupa á ....................................

4. Samþykkt er viðbótarlán til kaupa á ........................
   Kaupendur ................... og ..........................
5. Húsnæðisnefnd hafnar að veita viðbótarlán vegna kaupa á ..................... þar sem núverandi tekjur eru yfir tekjumörkum.
   Kaupendur .......................
6. Samþykkt var að setja þrjár íbúðir á sölu á almennum markaði og breyta einni íbúð í leiguíbúð á 1% vöxtum.

7. Lögð var fram útfærsla húsnæðisnefndar á úthlutun leiguíbúða og upptöku húsa-leigubóta.

Greinargerð fylgir fundargerð.

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Páll Jóhannsson
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson
Alfreð Almarsson
Guðríður Friðriksdóttir